Monday, April 11, 2011

ÍSLAND :) :)

Sææææl :)

Fyrir þá sem ekki vissu þá er ég komin heim og klakann :)
Ástæðan er einfaldlega sú að ég hætti við að framlengja samninginn minn og fór bara heim eftir minn 5 mánaða samning.. Var búin að vita þetta nánast allan tímann sem ég var úti en ákvað að segja engum og koma öllum á óvart sem var algjörlega þess virði :)

Ég hugsa að ég stoppi ekki lengi heima.. Er ekki alveg búin að ákveða hvað ég ætla að gera ennþá en það er búið að bjóða mér á Norrænu og svo get ég auðvitað alltaf farið aftur á skemmtiferðaskip. En ég er allavega ákveðin í því að drífa mig eitthvert í maí hvert sem það nú verður :)

Ég vil bara þakka öllum sem tóku sér tíma í að lesa bloggin mín. Ég hafði mjög gaman af þessu og ég vona að þið hafið haft gaman af þessu líka :)

-ég kem svo auðvitað sterk inn aftur um leið og nýtt ævintýri byrjar .. :)

Bless í bili!

Brynja Sif ;)

No comments:

Post a Comment