Lífið gengur sinn vanagang hér á Pacific Sun. Við erum nú í 10 daga cruise við austurströnd Ástralíu og erum að sigla hjá The great barrier reef sem er held ég bara stærsta kóralrif svæði í heiminum. Á
að vera sjúklega fallegt, mæli með að þið googlið þetta.
Fyrsti áfangastaður er Airlie Beach og það tekur okkur 2 daga að sigla þangað. Þar eru allir að fara að snorkla í kóralrifjunum, sem er örugglega geggjað. Ég get því miður ekki gert það í þetta sinn, er að vinna.. J Svo siglum við til Cairns á einni nóttu og verðum þar í 2 daga. Það er geggjað því þegar við erum í höfn þá megum við ekki opna búðirnar því þetta er Duty free. Það þýðir að við erum öll í fríi fyrsta kvöldið í Cairns og ætlum að fara út að borða og djamma og svona :D við megum ekki gleyma því að ég og Becky erum að fara í fallhlífarstökkið þann dag ! Guuuð hvað ég er spennt!
Seinni daginn í Cairns siglum við ekki fyrr en um kvöldið, þannig að við erum í fríi allan þann dag líka..
OG svo erum við 4 í fríi það kvöld..sweeet J
Nýtt að frétta ... Tvö úr hópnum fóru heim í Sydney. Strákur frá UK og svo Andrea besta vinkona mín hérna. Soldið erfitt þegar fólk fer og allir pínu sad þessa dagana. En þegar fólk fer kemur nýtt fólk og það komu tvö frá The Pacific Jewel í gær. Það skip er bilað og er búið að vera fast í Sydney í 2 vikur og verður þar 2 vikur í viðbót. Strákurinn er frá UK og heitir John og stelpan heitir Tahnee og er frá Canada. Þau eru bæði rosa fín og það þurfti auðvitað að fagna komu þeirra í gærkvöldið á Crew-barnum, þannig að það var smá þynnka í gangi í morgun, eins og svo margar aðra morgna... Bölvað fyllerí alltaf hérna!
Ég ákvað að flytja mig um klefa og fara yfir til Bo sem er stelpa frá S-Afríku. Hún er algjört æði og okkur kemur vel saman. Hún er reyndar að fara heim eftir 2 vikur en þá fæ ég neðri kojuna og sængina hennar.. jei!
Lucy verslunarstjórinn okkar er að fara frá okkur og er að fara á annað skip. Það kom nýr verslunarstjóri um borð í Sydney og hann er að læra inná þetta allt áður en Lucy fer. Hann heitir Mike og er frá UK. Rosa hress gaur og ég er alveg viss um að það verði nice að hafa hann sem yfirmann. Hann er búinn að koma með okkur á barinn öll kvöldin og honum líst rosa vel á hópinn. Þetta er 8. skipið hans og hann hefur komin til Íslands nokkrum sinnum. Hann var eins og allir svaka hissa yfir því að ég væri frá Íslandi og sagðist aldrei á þessum 10 árum sem hann hefur verið á sjó hitt né unnið með Íslendingi. Alveg merkilegt!
Ég held áfram að fá stanslausa athygli fyrir það að vera Íslendingur og lendi í því oft á dag að farþegarnir séu að spyrja hvaðan ég sé og finnst þetta rosalega merkilegt. Hitti hjón í dag sem höfðu ferðast um Norðurlöndin 2008 og fóru til Íslands í 3 daga. Þau urðu algjörlega ástfangin af landinu okkar, enda ekkert annað til í dæminu.. Fallegast í heimi :D
Ég er líka búin að eignast nokkra “stalker“ á veitingastaðnum á móti búðunum. Þeir eru frá Indlandi og einn frá Vanuatu. Þeir eru alltaf að koma yfir og hanga yfir okkur og vita um allar mínar ferðir. Þeir vita alltaf ef ég hef verið á barnum kvöldið áður, hvenær ég kom og fór og í hverju ég var.. Alveg creepy! Þessi frá Vanuatu býður mér á date reglulega og er orðinn töluvert meira uppáþrengjandi síðan kærastan hans fór heim í Sydney.. hahaha! Hann er alltaf að spyrja asnalegra spurninga og spurði m.a. í gær af hverju ég væri með svona blá augu.. DÖÖ! Hahaha, það er gaman að þessu J
Ég upplifaði mína fyrstu liquor-order í lok síðasta cruise. Þetta virkar þannig að farþegarnir geta ekki keypt áfengi og tóbak í búðunum heldur þurfa þau að panta það og fá það svo sent í klefana sína síðasta daginn á sjó. Þetta er allt okkar verkefni, nema það að ræstingarliðið fer með pantaninar í klefana. Þið getið ekki ýmindað ykkur hvað þetta er mikið af pöntunum, mikið af áfengi og tóbaki og MIIIKIL vinna að pakka þessu. Við erum nokkra daga að taka niður pantanir og þurfum að sækja byrgðirnar niðrá 2. dekk og bera þetta upp á 3. dekk þar sem við pökkum þessu inni í rusla-svæðinu. Svo þarf að flokka þetta allt og setja á trillur svo það sé tilbúið fyrir ræstingarliðið.
Síðasta pöntun var víst mjög lítil en tók okkur (9 manns) 7 tíma. Krakkarnir segja að þau séu vanalega að gera þetta langt fram á nótt.
Gaman að segja frá því að næsta pöntun á víst að vera svakaleg og í þokkabót erum við að missa einn tíma þá nótt því klukkunni verður breytt um klst. Við breyttum klukkunni í nótt og græddum einn tíma sem var bara nice!
Við megum ekki nota farþegalyfturnar á skipinu, heldur eru sér crew-lyftur. Þær eru alltaf pakkaðar og allir að flytja vörur allan daginn. Við erum t.d. með 6 lagera. Tveir eru uppí í búðunum (dekk 8), tveir á dekki 6 og tveir á dekki 2. Annar lagerinn á dekki 2 er svooo creepy. Hann er inni í LÍKHÚSINU.. JÁ, ég sagði líkhúsinu! Vá hvað ég vissi ekki að það væru líkhús á skipuð, þótt það segi sig soldið sjálft að það sé nauðsýnlegt ef einhver skyldi deyja. Maria sagði mér að á einu skipinu sem hún var á var svo mikið af gömlu fólki að það var ekkert sjaldgæft að fólk hafi verið að deyja um borð á skipinu. Hún sagði að það hafi gerst í svona annað hvert skipti sem þau voru í miðri ferð... :O Vona að það gerist aldrei hérna :S
Eeeen allavega.. Aðal crew-lyftan var biluð í dag, sem var algjör krísa! Fyrir utan það að við löbbum svona 100 km á dag á milli staða og upp og niður stiga andalaust með vörur og dót þá margfaldaðist það í dag og við erum búin að vera í algjörum bobba að stelast í farþegalyfturnar og hlaupa ennþá meira með vörur á milli dekkja, sem er alls ekkert grín. Eins gott að lyftan virki á morgun, erum alveg búin á því eftir daginn!
Yfirmennirnir mínir eru svo ánægðir með mig að þau eru að leyfa mér alls konar sem þau leyfa lengra komnum ekki. Eru alltaf að hrósa mér og treysta mér fyrir öllu, sem er awesome! Er búin að vera inni á lager meira og minna síðastu daga að merkja og telja vörur sem komu í Sydney.. 13 bretti.. Takk fyrir kærlega!
Þau eru strax byrjuð að spyrja mig hvað mig langi til þess að gera, þ.e.a.s. hvað ég vilji vera þjálfuð sem. Það sem er í boði er að vera yfir gjafavörubúðinni , vera yfir litlu búðinni (Sunshop), vera þjálfuð sem jeweler, perfumist, watch specialist eða accessory specialist. Svo er auðvitað hægt að láta þjálfa sig í Assistant Manager og svo í Manager. Satt að segja langar mig eiginlega ekkert í neitt af þessu. Það sem heillar mig mest er Watch specialist... Það væri geggjað! Ætla aðeins að sjá til og sjá hvernig þetta virkar og hvenær ég myndi byrja í þjálfuninni. Er að hugleiða Assistant Manager líka, en það er bara svo mikil aukavinna. Vakna fyrr alla morgna og ýmis verkefni sem maður þarf að sinna.
Jæja.. vinnan kallar..! Þið eigið að getað commentað á bloggið auðveldlega núna.. Veljið bara name og skrifið svo nafnið ykkar og commentið J
Over and Out..
-Bree
að vera sjúklega fallegt, mæli með að þið googlið þetta.
Fyrsti áfangastaður er Airlie Beach og það tekur okkur 2 daga að sigla þangað. Þar eru allir að fara að snorkla í kóralrifjunum, sem er örugglega geggjað. Ég get því miður ekki gert það í þetta sinn, er að vinna.. J Svo siglum við til Cairns á einni nóttu og verðum þar í 2 daga. Það er geggjað því þegar við erum í höfn þá megum við ekki opna búðirnar því þetta er Duty free. Það þýðir að við erum öll í fríi fyrsta kvöldið í Cairns og ætlum að fara út að borða og djamma og svona :D við megum ekki gleyma því að ég og Becky erum að fara í fallhlífarstökkið þann dag ! Guuuð hvað ég er spennt!
Seinni daginn í Cairns siglum við ekki fyrr en um kvöldið, þannig að við erum í fríi allan þann dag líka..
OG svo erum við 4 í fríi það kvöld..sweeet J
Nýtt að frétta ... Tvö úr hópnum fóru heim í Sydney. Strákur frá UK og svo Andrea besta vinkona mín hérna. Soldið erfitt þegar fólk fer og allir pínu sad þessa dagana. En þegar fólk fer kemur nýtt fólk og það komu tvö frá The Pacific Jewel í gær. Það skip er bilað og er búið að vera fast í Sydney í 2 vikur og verður þar 2 vikur í viðbót. Strákurinn er frá UK og heitir John og stelpan heitir Tahnee og er frá Canada. Þau eru bæði rosa fín og það þurfti auðvitað að fagna komu þeirra í gærkvöldið á Crew-barnum, þannig að það var smá þynnka í gangi í morgun, eins og svo margar aðra morgna... Bölvað fyllerí alltaf hérna!
Ég ákvað að flytja mig um klefa og fara yfir til Bo sem er stelpa frá S-Afríku. Hún er algjört æði og okkur kemur vel saman. Hún er reyndar að fara heim eftir 2 vikur en þá fæ ég neðri kojuna og sængina hennar.. jei!
Lucy verslunarstjórinn okkar er að fara frá okkur og er að fara á annað skip. Það kom nýr verslunarstjóri um borð í Sydney og hann er að læra inná þetta allt áður en Lucy fer. Hann heitir Mike og er frá UK. Rosa hress gaur og ég er alveg viss um að það verði nice að hafa hann sem yfirmann. Hann er búinn að koma með okkur á barinn öll kvöldin og honum líst rosa vel á hópinn. Þetta er 8. skipið hans og hann hefur komin til Íslands nokkrum sinnum. Hann var eins og allir svaka hissa yfir því að ég væri frá Íslandi og sagðist aldrei á þessum 10 árum sem hann hefur verið á sjó hitt né unnið með Íslendingi. Alveg merkilegt!
Ég held áfram að fá stanslausa athygli fyrir það að vera Íslendingur og lendi í því oft á dag að farþegarnir séu að spyrja hvaðan ég sé og finnst þetta rosalega merkilegt. Hitti hjón í dag sem höfðu ferðast um Norðurlöndin 2008 og fóru til Íslands í 3 daga. Þau urðu algjörlega ástfangin af landinu okkar, enda ekkert annað til í dæminu.. Fallegast í heimi :D
Ég er líka búin að eignast nokkra “stalker“ á veitingastaðnum á móti búðunum. Þeir eru frá Indlandi og einn frá Vanuatu. Þeir eru alltaf að koma yfir og hanga yfir okkur og vita um allar mínar ferðir. Þeir vita alltaf ef ég hef verið á barnum kvöldið áður, hvenær ég kom og fór og í hverju ég var.. Alveg creepy! Þessi frá Vanuatu býður mér á date reglulega og er orðinn töluvert meira uppáþrengjandi síðan kærastan hans fór heim í Sydney.. hahaha! Hann er alltaf að spyrja asnalegra spurninga og spurði m.a. í gær af hverju ég væri með svona blá augu.. DÖÖ! Hahaha, það er gaman að þessu J
Ég upplifaði mína fyrstu liquor-order í lok síðasta cruise. Þetta virkar þannig að farþegarnir geta ekki keypt áfengi og tóbak í búðunum heldur þurfa þau að panta það og fá það svo sent í klefana sína síðasta daginn á sjó. Þetta er allt okkar verkefni, nema það að ræstingarliðið fer með pantaninar í klefana. Þið getið ekki ýmindað ykkur hvað þetta er mikið af pöntunum, mikið af áfengi og tóbaki og MIIIKIL vinna að pakka þessu. Við erum nokkra daga að taka niður pantanir og þurfum að sækja byrgðirnar niðrá 2. dekk og bera þetta upp á 3. dekk þar sem við pökkum þessu inni í rusla-svæðinu. Svo þarf að flokka þetta allt og setja á trillur svo það sé tilbúið fyrir ræstingarliðið.
Síðasta pöntun var víst mjög lítil en tók okkur (9 manns) 7 tíma. Krakkarnir segja að þau séu vanalega að gera þetta langt fram á nótt.
Gaman að segja frá því að næsta pöntun á víst að vera svakaleg og í þokkabót erum við að missa einn tíma þá nótt því klukkunni verður breytt um klst. Við breyttum klukkunni í nótt og græddum einn tíma sem var bara nice!
Við megum ekki nota farþegalyfturnar á skipinu, heldur eru sér crew-lyftur. Þær eru alltaf pakkaðar og allir að flytja vörur allan daginn. Við erum t.d. með 6 lagera. Tveir eru uppí í búðunum (dekk 8), tveir á dekki 6 og tveir á dekki 2. Annar lagerinn á dekki 2 er svooo creepy. Hann er inni í LÍKHÚSINU.. JÁ, ég sagði líkhúsinu! Vá hvað ég vissi ekki að það væru líkhús á skipuð, þótt það segi sig soldið sjálft að það sé nauðsýnlegt ef einhver skyldi deyja. Maria sagði mér að á einu skipinu sem hún var á var svo mikið af gömlu fólki að það var ekkert sjaldgæft að fólk hafi verið að deyja um borð á skipinu. Hún sagði að það hafi gerst í svona annað hvert skipti sem þau voru í miðri ferð... :O Vona að það gerist aldrei hérna :S
Eeeen allavega.. Aðal crew-lyftan var biluð í dag, sem var algjör krísa! Fyrir utan það að við löbbum svona 100 km á dag á milli staða og upp og niður stiga andalaust með vörur og dót þá margfaldaðist það í dag og við erum búin að vera í algjörum bobba að stelast í farþegalyfturnar og hlaupa ennþá meira með vörur á milli dekkja, sem er alls ekkert grín. Eins gott að lyftan virki á morgun, erum alveg búin á því eftir daginn!
Yfirmennirnir mínir eru svo ánægðir með mig að þau eru að leyfa mér alls konar sem þau leyfa lengra komnum ekki. Eru alltaf að hrósa mér og treysta mér fyrir öllu, sem er awesome! Er búin að vera inni á lager meira og minna síðastu daga að merkja og telja vörur sem komu í Sydney.. 13 bretti.. Takk fyrir kærlega!
Þau eru strax byrjuð að spyrja mig hvað mig langi til þess að gera, þ.e.a.s. hvað ég vilji vera þjálfuð sem. Það sem er í boði er að vera yfir gjafavörubúðinni , vera yfir litlu búðinni (Sunshop), vera þjálfuð sem jeweler, perfumist, watch specialist eða accessory specialist. Svo er auðvitað hægt að láta þjálfa sig í Assistant Manager og svo í Manager. Satt að segja langar mig eiginlega ekkert í neitt af þessu. Það sem heillar mig mest er Watch specialist... Það væri geggjað! Ætla aðeins að sjá til og sjá hvernig þetta virkar og hvenær ég myndi byrja í þjálfuninni. Er að hugleiða Assistant Manager líka, en það er bara svo mikil aukavinna. Vakna fyrr alla morgna og ýmis verkefni sem maður þarf að sinna.
Jæja.. vinnan kallar..! Þið eigið að getað commentað á bloggið auðveldlega núna.. Veljið bara name og skrifið svo nafnið ykkar og commentið J
Over and Out..
-Bree
Vá hvað þetta hljómar allt spennandi og gaman! Haltu áfram að skemmta þér svona vel, er að deyja úr öfund hérna heima!
ReplyDeleteknús Snædís :)
"Gaman að segja frá því að næsta pöntun á víst að vera svakaleg og í þokkabót erum við að missa einn tíma þá nótt því klukkunni verður breytt um klst. Við breyttum klukkunni í nótt og græddum einn tíma sem var bara nice!"
ReplyDeleteBíddu.. var klukkunni breytt í nótt og svo er henni breytt aftur bara fljótlega eða?? Af hverju?
En ég fíla blogg! :D Meira svona.. og ég vil meiri myndir líka :D Notaðu einn af þessum frídögum þínum til að fara á betra net í landi og gera það ;)
Annars er orðið svolítið skrýtið að hafa ekki Brynju brussu hérna á landinu - mátt alveg fara að koma bara heim!
Vá Ekkert smá sem þú ert að upplifa! Æðislegt hvað þú ert að standa þig vel, ekki við öðru að búast reyndar :)
ReplyDeleteEn farðu nú á date með Vanuatu-anum, meina honum vantar öruggkega auka kærustu fyrst að hin er farin hahah! :)
Bíð spennt eftir næsta bloggi og er sérlega spennt yfir að sjá myndir :)
Hahaha !! Svo gaman að heyra frá ykkur elskurnar mínar:)
ReplyDeleteSnædís: ég er að skemmta mér íkt vel.. knúúús;*
Helena: Já við erum í öðru tímabelti í nokkra daga.. frekar freaky.. :) oooog... ALDREI.. ég er sko ekki komin með einusinni smá ógeð af þessu lífi:) Ef þú ferð að unga út bráðum, þá skal ég kannski drífa mig:)
Katrín: Trúðu mér, hann er aaalveg mest pirrandi í heimi! Ef ég rétt svo lít yfir til þeirra sé ég hann útundan mér að blikka, vinka eða nikka mig.. hahaha.. of fyndið!
LOVE
:)
VÁÁW hvað ég væri til í að vera þarna, og upplifa svona ógeðslega mikið af nýjum hlutum.
ReplyDeleteen það kom mér nú ekkert á óvart að yfirmönnunum hafi líkað svona vel við þig, Þú ert nátturlega snillingur.
GÓÐA FERÐ í fallhlífarstökkinu (omg)
Duglegust!
ReplyDeleteDísús ég verð ligguð við þreytt á að lesa lýsingarnar af vinnunni sem þú ert að vinna en eins og hinar segja þá er ég ekki hissa á að yfirmönnunum líki vel við þig! :)
ReplyDeleteEn ojj hvað mér finndust þessir gaurar pirrandi hahaha.. Þú verður bara að finna þér einhvern gæja og útksýra fyrir þeim að þú sért off the market og að þeir verði að láta þig í friði.. Haha :)
Fáránleg öfund af minni hálfu! Haltu áfram að skemmta þér ýkt ofur vel! :)