Ég ætla að reyna að halda uppi blogsíðu á meðan ég er úti til þess að allir sem vilja geti fylgst með ævintýrinu :)
Ég er að fara af stað seinnipartinn í dag og verð komin til Sydney um 8 leitið á laugardagsmorguninn á staðartíma. Athugið að þeir eru 11 tímum á undan í Ástralíu, sem þýðir að þá verður klukkan um 21:00 á föstudagskvöldinu hérna heima ;)
Get ekki beðið eftir því að vera komin þangað eftir laaaangt ferðalag..
Ég reyni svo að blogga fljótlega eftir að ég kem út..

Ég er að fara af stað seinnipartinn í dag og verð komin til Sydney um 8 leitið á laugardagsmorguninn á staðartíma. Athugið að þeir eru 11 tímum á undan í Ástralíu, sem þýðir að þá verður klukkan um 21:00 á föstudagskvöldinu hérna heima ;)
Get ekki beðið eftir því að vera komin þangað eftir laaaangt ferðalag..
Ég reyni svo að blogga fljótlega eftir að ég kem út..

(skipið mitt)
Stay tuned..! :)
Kv. Brynja :)
No comments:
Post a Comment